Þörungar myndast þegar fiskabúrið er í ójafnvægi. Ójafnvægi myndast af of mikilli fóðrun, of mörgum fiskum í búrinu, of mikilli lýsingu eða of mikilli næringu. Þú tekur líka þörunga með þér heim í búrið þegar þú kaupir plöntur eða fiska.
AlgExit er öruggt og skilvirkt, náttúrlegt efni sem virkar mjög vel á flestar gerðið þörungaí ferskvatnsbúrum. Þörungar eins og brúsk þörungur, skegg þörungur, hárþörungur og grænþörungar hverfa við rétta notkunn á AlgExit. Efnið einfallt í notkunn og hefur engin áhrif á lífríkið í búrinu s.s. fiska, plöntur, rækjur og skeldýr. Í fyrstu mun efnið stöðva vöxt þörunganna og svo munu þeir smátt og smátt hverfa
Notkunarleiðbeiningar:
4 vikna meðferð - Bætið 10ml á hverja 100 lítra einu sinni í viku í fjórar vikur.