Leita
Íslenska
Vöruflokkar
    Valmynd Loka

    Comfort Air Beisli Bleikt: XL

    Framleiðandi: Rukka
    Mjúkt og þæginlegt beisli sem aðlagar sig á hreyfingum hundsins. Auðvelt er að setja beislið á og hægt er að stilla það til svo það passi rétt. Beislið skaðar ekki feldinn og nuddast ekki við húðina. Beislið er úr efni sem andar vel og þornar hratt.
    Vörunúmer: RU60304-630-XL
    Staða: Til á lager
    5.690 kr
    i h
    Vörumerki
    Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig
    Picture of Sagkögglar Nature 25L

    Sagkögglar Nature 25L

    PM423075
    Sagkögglar 15 kg / 25 L . Henta vel í kattakassa í stað fyrir hefðbundinn kattasand. Henta vel sem botnlag í nagdýrabúr í staðinn fyrir sag. Eru mjög rakadrægir og draga í sig lykt og gefa frá sér viðarilm. Eru þéttir og ryklausir og festast ekki við fæturna á dýrinu.
    5.920 kr