Sérhönnuð blanda til að mæta næringarþörf kettlinga eftir 6 vikna aldur. Vaxtaformúlan inniheldur kalsíum og fosfór sem stuðla að sterkum beinum og heilbrigðum vexti. 12 mismunandi vítamín, snefilefni og steinefni sem ýta undir öflugt ofnæmiskerfi. Hörfræ- og fiskiolía fyrir heilbrigðar frumur og taurine sem eflir sjón og hjarta. Eggjarauður gefa svo nauðsynlegar sýrur. Ráðlagður dagskammtur: 6cm beint úr túpu eða blandað í fóður.
Gimcat kettlingamjólkin inniheldur taurine sem er mikilvægt fyrir heilbrigt hjarta og augu. Dýraprótein og fita styður við maga kettlingsins. Einnig inniheldur mjólkin náttúruleg arachidonic sýru sem styður við húð og feld. Mjólkin hentar: Móðurlausum kettlingum - Aukafæða fyrir kettlinga á spena - Sem bætiefni fyrir óléttar læður - Sem bætiefni fyrir gamla/veikburða ketti. - Sem stuðningur fyrir ónæmiskerfið.
Flestir kettir elska mjólk en laktósinn í kúamjólkinni getur gefið köttum niðurgang, sérstaklega hjá fullorðnum köttum. Gimcat kattamjólkin er laktósafrí og er holl og gómsæt. Inniheldur calcium.