Leita
Íslenska
Vöruflokkar
  Valmynd Loka

  Hundabúr

  Dýraríkið býður uppá hágæða hundabúr í miklu úrvali frá Ítalska framleiðandanum Ferplast.  Hér má skoða plastbúr járngrindarbúr og ferðabúr.

  Skoða sem Grid List
  Raða eftir
  Picture of Atlas 5

  Atlas 5

  FP73006599
  Ferðabúr fyrir smáhunda, ketti og stærri nagdýr. Stærð : 28 x 41,5 x h 24,5 cm
  3.135 kr
  Picture of Ava bakpoki/taska grá

  Ava bakpoki/taska grá

  TX28840
  Bakpoki fyrir smáhunda og ketti Má líka nota sem tösku Málmgrind viðheldur forminu Hægt að opna að ofanverðu og að framan Með vösum utan á Með stuttum taum ofan í Úr pólýester Grátt 32 x 42 x 22 cm Fyrir hunda upp að 5kg
  7.690 kr
  Picture of Ava bakpoki/taska bleik

  Ava bakpoki/taska bleik

  TX28846
  Bakpoki fyrir smáhunda og ketti Má líka nota sem tösku Málmgrind viðheldur forminu Hægt að opna að ofanverðu og að framan Með vösum utan á Með stuttum taum ofan í Úr pólýester Bleik 32 x 42 x 22 cm Fyrir hunda upp að 5kg
  7.735 kr
  Picture of Aviation Carrier Nomad L100 XXL

  Aviation Carrier Nomad L100 XXL

  PM513775
  Hundabúr XXL Nomad. Iata samþykkt sem þýðir að evrópsk flugfélög samþykkja búrið. Hentar vel fyrir stóra labradora, golden retriver og hunda í þessum stærðum. Þyngd 11,4 kg Stærð: XXL - 100 x 67 x 75 cm
  33.385 kr
  Picture of Aviation Carrier Nomad L80 L

  Aviation Carrier Nomad L80 L

  PM513773
  Nomad large er plastbúr sem hentar fyrir miðlungs stóra hunda á stærð við íslenskan fjárhund eða smávaxinn border collie. Nomad búrin eru samþykkt af IATA sem þýðir að þau eru samþykkt í flug hjá evrópskum flugfélögum Stærð: L - 81 x 56 x 59 cm Þyngd búirs: 6,8 kg
  26.586 kr
  Picture of Aviation Carrier Nomand L50 XS

  Aviation Carrier Nomand L50 XS

  PM513770
  Hundabúr hannað í samræmi við IATA reglugerðina. Það þýðir að búrið er heimilt af öllum flugfélögum innan evrópusvæðisins. Hentar vel fyrir litla smáhunda og ketti. Stærð: XS - 50,5 X 33,5 X 33,5 cm AVIATION CARRIED NOMAD - XS Vörunúmer: 513770 Þyngd búrs er 2,2 kg.
  5.985 kr
  Picture of Aviation Carrier Nomand L60 S

  Aviation Carrier Nomand L60 S

  PM513771
  Hundabúr hannað í samræmi við IATA reglugerðina. Það þýðir að búrið er heimilt af öllum flugfélögum innan evrópusvæðisins. Stærð: S - 60,5 x 40 x 40,5 cm Þyngd búr: 3 kg
  9.984 kr
  Picture of Aviation Carrier Nomand L70 - M

  Aviation Carrier Nomand L70 - M

  PM513772
  Hundabúr hannað í samræmi við IATA reglugerðina. Það þýðir að búrið er heimilt af öllum flugfélögum innan evrópusvæðisins. Stærð: M - 67,5 x 51 x 47 cm. Hentar semferða búr fyrir hunda á stærð við Cavalier, Schnauzer og hunda í þeirri stærð. Þyngd búr: 4,5 kg
  15.975 kr
  Picture of Capri 1 XS grá/grænt

  Capri 1 XS grá/grænt

  TX39805
  Vandað plastbúr með handfangi. XS, 32cmX31X48cm.
  3.875 kr
  Picture of Be Eco Capri 2 ferðabúr XS-S 37x34x55cm
  Picture of Hjólakarfa á bögglabera

  Hjólakarfa á bögglabera

  TX13114
  Hjólakarfa á bögglabera Bastkarfa með plasthúðuðu vírloki Mjúkur púði í botni 35x 49 x 55cm Fyrir hunda allt að 8kg
  14.995 kr
  Picture of Capri 1 XS Grátt/Dökk grátt

  Capri 1 XS Grátt/Dökk grátt

  TX39811
  Vandað plastbúr með handfangi. XS, 32cmX31X48cm.
  3.595 kr
  Picture of Capri 1 XS Dökk grátt/Pastel blátt

  Capri 1 XS Dökk grátt/Pastel blátt

  TX39812
  Vandað plastbúr með handfangi. XS, 32cmX31X48cm.
  3.595 kr
  Picture of Capri 2 XS-S Dökk grátt/Ljós grátt

  Capri 2 XS-S Dökk grátt/Ljós grátt

  TX39821
  Vandað plastbúr með handfangi. XS-S, 37cmX34cmX55cm.
  6.274 kr
  Picture of Grind í bíl TX1315

  Grind í bíl TX1315

  TX1315
  Skottgrind í bíl Stillanleg skottgrind úr málmi Hægt að stilla breidd og hæð Breidd 85-140cm Hæð 75-110cm
  8.766 kr
  Picture of Hundagrind í bíl

  Hundagrind í bíl

  TX1316
  Hundagrind í bíl svört
  7.765 kr
  Picture of Skilrúm fyrir Atlas Car Maxi
  Picture of Easy Soft Kennel XS-S

  Easy Soft Kennel XS-S

  TX39731
  50*33*36cm
  15.995 kr
  Picture of Hjólakarfa með grindaloki 44x34x41 cm
  Picture of STÁLGRINDARBÚR L 107x71x76CM SVART

  STÁLGRINDARBÚR L 107x71x76CM SVART

  PMH300775
  Á búrinu eru 2 hurðir og plastbakki sem auðvelt er að taka úr og þrífa. Auðvelt að fella búrið saman og taka með sér. Burðarhandfang er á búrinu. Skilrúm til að skipta búrinu niður fylgir með.
  29.875 kr
  Picture of STÁLGRINDARBÚR S 63x45x50CM SVART

  STÁLGRINDARBÚR S 63x45x50CM SVART

  PMH300772
  L63 x B46 x H50 sm, fyrir 5-11 kg. Á búrinu eru 2 hurðir og plastbakki sem auðvelt er að taka úr og þrífa. Auðvelt að fella búrið saman og taka með sér. Burðarhandfang er á búrinu.
  13.475 kr
  Picture of STÁLGRINDARBÚR M 76x48x53 SVART

  STÁLGRINDARBÚR M 76x48x53 SVART

  PMH300773
  L76 x B48 x H53 sm, fyrir 12-18 kg. Svört grindabúr með plastbakka. Skilrúm til að skipta niður. Skilrúm fylgir.
  16.785 kr
  Picture of STÁLGRINDARBÚR IM 92x58x64 CM SVART

  STÁLGRINDARBÚR IM 92x58x64 CM SVART

  PMH300774
  L92 x B58 x H64 sm, fyrir 19-32 kg. Á búrinu eru 2 hurðir og plastbakki sem auðvelt er að taka úr og þrífa. Auðvelt að fella búrið saman og taka með sér. Burðarhandfang er á búrinu. Skilrúm til að skipta búrinu niður fylgir með.
  19.995 kr
  Picture of Hundabúr í skott Journey, M: 88 × 58 × 51

  Hundabúr í skott Journey, M: 88 × 58 × 51

  TX39413
  M - Dýpt: 51 x Breidd 88 x Hæð 58 sm. - 39413
  23.675 kr
  Picture of Journey transport box, M-L: 100 × 65 × 6
  Picture of L145 Hjól á "Atlas 40"

  L145 Hjól á "Atlas 40"

  FP93386000
  2.416 kr
  Picture of L388 Hjól F/Atlas 70

  L388 Hjól F/Atlas 70

  FP93395000
  7.996 kr
  Picture of L442 Hjól F/Atl.Car80-100

  L442 Hjól F/Atl.Car80-100

  FP93399000
  7.880 kr
  Picture of Puppy Run Hvolpagerði

  Puppy Run Hvolpagerði

  TX3954
  8 einingar 61 x 91 cm
  18.996 kr