GB406282
Gimcat kettlingamjólkin inniheldur taurine sem er mikilvægt fyrir heilbrigt hjarta og augu. Dýraprótein og fita styður við maga kettlingsins. Einnig inniheldur mjólkin náttúruleg arachidonic sýru sem styður við húð og feld. Mjólkin hentar: Móðurlausum kettlingum - Aukafæða fyrir kettlinga á spena - Sem bætiefni fyrir óléttar læður - Sem bætiefni fyrir gamla/veikburða ketti. - Sem stuðningur fyrir ónæmiskerfið.