Leita
Íslenska
Vöruflokkar
  Valmynd Loka

  Solid Beisli Svart Large

  Framleiðandi: Rukka
  Fóðrað beisli sem er auðvelt og þæginlegt í notkun. Það er hægt að stilla beislið um hálsinn og búkinn og dreifir það þrýstingi jafnt yfir alla bringu og helst á sínum stað. Beislið er með handfangi. Hægt er að setja í þvottavél.
  Vörunúmer: RU60306-990-L
  Staða: Til á lager
  9.465 kr
  i h
  Vörumerki