Flestir kettir elska mjólk en laktósinn í kúamjólkinni getur gefið köttum niðurgang, sérstaklega hjá fullorðnum köttum. Gimcat kattamjólkin er laktósafrí og er holl og gómsæt. Inniheldur calcium.
Kattanammi í fljótandi formi (sósu). Varan hentar vel til að setja út á mat eða beint á diskinn. Sykurlaus blanda sem hentar köttum eftir 3 mánaða aldur.