Leita
Íslenska
Vöruflokkar
  Valmynd Loka

  Spot-On Flóafæla fyrir kettlinga 3x0.6 ml

  Framleiðendur: Trixie , Petmark
  Flóafæla fyrir kettlinga á aldrinu 2-8 mánaða, Droparnir vernda köttin fyrir útvortis sníkjudýrum eins og t.d flóm, mítlum, flugum og mosqito. Inniheldur Geraniol, lavender og Icaridin. Notkunarleiðbeiningar hér fyrir neðan.
  Vörunúmer: TX25379
  Staða: Til á lager
  1.515 kr
  i h

  NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

  1stk Spot-On af 0,6ml. Snúið lokinu af og greiðið hárinu frá með fingrum á milli herðablaða kattarins þannig sést í húð.
  Setjið tæmið glasið beint á húðina en forðist snertingu á efninu með fingrunum. Ef efni fer á fingur skolið strax vel með sápu.

  Þegar efnið er komið á húð kattarins virkar það samstundis og endist fælan í 3-6 vikur. Setjið nýtt glas um leið og snýkjudýr birstast á ný.