Á lager

Ambrosia Classic Hundafóður Senior Light – Ferskur Kalkúnn & Lax 2Kg

5.445 kr.

Þetta fóður er sérstaklega hugsað fyrir eldri, of feita og gelda hunda. Það inniheldur mikið magn próteina sem kemur úr ferskum kalkún og laxi með hámarks fitumagni og er á sama tíma ríkt af Omega 3 og Omega 6. Þessi samsetning gerir fóðrið kaloríusnauðara og inniheldur einnig prebiotics og probiotics til bæta meltinguna og ónæmiskerfið, chondroitin og glúkósamín til vernda liðamótin, Taurine og L-Carnitine til aðstoða hjarta– og æðakerfi, vöðva og efnaskipti. 

Á lager

EAN: 5214000583974 SKU PE583974 Vöruflokkar , Merkimiðar , Brand:

Lýsing

As dogs age, their metabolism decreases and activity levels drop, making them more prone to obesity. Increased weight means more stress on the joints. Food with above-average protein levels and low fat content and low in calories is ideal. Glucosamine and chondroitin are also essential to support joints that may already be inflamed due to arthritis or hip dysplasia. To accommodate their sensitive stomachs, we have used fish protein in all our Senior recipes, as fish is an easily digestible protein. Additionally, it contains our Pure Care digestive formula, which consists of prebiotics, probiotics, and Clay Minerals that aid digestion and prevent digestive disorders. This food also works well for even the pickiest of dogs.

Frekari upplýsingar

Þyngd 2 kg

Innihald

Innihald: Alifuglakjöt (30% þar af ferskur úrbeinaður kalkúnn 15% og þurrkað kjúklingaprótein15%), þurrkaðar kartöfluflögur, grænar baunir, grænar klofnar baunir, vatnsrofið dýraprótein (9%), dýrafita (6%), þurrkað laxaprótein (4% ), þurrkaður rófumassi, hörfræ, þurrkaður sígóría (náttúruleg uppspretta FOS og inúlíns), steinefni, þurrkað bruggger, gerþykkni (náttúruleg uppspretta MOS og beta glúkana), glúkósamínhýdróklóríð (300 mg/kg), kondroitín súlfat (300 mg/kg), þurrkað spergilkál, þurrkað spínat, þurrkaðir tómatar, þurrkuð trönuber, þurrkuð bláber, blanda af plöntuþykkni (Rosemarinus sp, Vitis sp, Curcuma sp, Citrus sp, Eugenia sp).  

Næringargildi

Hráprótein 27% 

Hráfita 12,5% 

Omega 3 fitusýrur 0,4% 

Omega 6 fitusýrur 1,7% 

Steinefni 6,5% 

Hrátrefjar 3% 

Raki 9% 

Ca (kalsíum) 1% 

P (fosfór) 0,7% 

Nýlega skoðað

Products not found.
0
    Karfa
    0
    Karfan þín er tómAftur í verslun