Lýsing
Tetra Goldfish heilfóður í flöguformi fyrir alla gullfiska og aðra kaldvatnsfiska.
• Hámörkun næringaefna fyrir fjölbreytta fóðrun kaldvatnsfiska
• Inniheldur öll mikilvæg næringar og andoxunarefi sem fiskurinn þarfnast
• Ýtir hundir góða heilsu og langlífi fiskanna
• Inniheldur BioActive formúlu frá Tetra sem eykur heilbrigði og langlífi
• Inniheldur Clean & Clear formúlu sem eykur upptöku næringarefna og dregur úr spilliefnum í vaninu
• Með renniloki sem eykur nákvæmni við matargjöf.
Tetra Gold 250ml Vörunúmer: T742628
