Lýsing
Tetra Betta eru heilfóður sérstaklega ætlað bardagafiskum (i.e. Betta splendens) og öðrum völundahús (i.e. labyrinth) fiskum.
• Heilfóður í formi smá flagna
• Fyrir bardagafiska og annara layrinth fiska
• Inniheldur aukið magn próteins unnið úr rækjum og krill
• Dýraprótein ýtir undir vöxt og styrkir ugga bardagafiska
Vörunúmer: T129108
