Lýsing
Sniffing Carpet er heilaþraut frá Trixie sem einnig má nota fyrir dýr sem borða fóðrið sitt of hratt.
• Nammi er dreift í teppið svo nota þarf þefskynið til að finna bitana.
• Hægt að gera miserfitt með því að nota stærri eða minni nammibita eða fjölga þeim og fækka eftir þörfum.
• Má nota fyrir þurrfóður fyrir hunda og ketti sem borða of hratt.
• Má þvo á 30°c (taka plastbotninn úr á meðan)























