Á lager

Ambrosia Classic Hvolpafóður All Breeds – Kjúklingur & Ferskur Fiskur 6Kg

10.970 kr.

Kjúklingur og ferskur fiskur er alhliða hvolpafóður sem  sameinar auðmeltanlegt prótein úr ferskum fiski með næringarríku kjúklingapróteini og inniheldur að auki spergilkál, spínat, trönuber og bláber. Í fóðrinu eru prebiotics og probiotics örverur sem að bæta meltinguna og ónæmiskerfið og viðeigandi magn af kalsíum fyrir réttan vöxt beinagrindarinnar. Ambrosia Chicken & Fresh Fish er frábær kornlaust (grain free) heilfóður sem býður upp á alhliða næringu fyrir allar hundategundir. 

Á lager

EAN: 5214000583844 SKU PE583844 Vöruflokkar , Merkimiðar , Brand:

Lýsing

The nutritional needs of each puppy vary depending on the breed. However, there are always some key requirements to ensure proper growth. A high amount of protein with a suitable amount of fat is essential. Protein is the building block of brain cells, muscles, skin, and hair. Fat quickly converts to energy, and with the right amount, more protein can be used to create new cells. To further stimulate this, prebiotics and probiotics help populate the puppy’s gut flora with healthy gut bacteria, which then aid in digestion and nutrient absorption, such as calcium and phosphorus, which are crucial for the growth of all puppies. Our Ambrosia Chicken & Fresh Fish recipe meets the above requirements to ensure maximum nutrient absorption and healthy growth.

Frekari upplýsingar

Þyngd 6 kg

Innihald

Innihald: Fiskur (21%, þar af ferskur úrbeinaður fiskur 15% og útvötnuð síld 6%), þurrkaður kjúklingur (19%), þurrkaðar kartöfluflögur, grænar baunir, grænar klofnar baunir, dýrafita (11%), vatnsrofið dýraprótein (8%), þurrkaður rófumassa, hörfræ, steinefni, þurrkað bjórger, laxaolía (0,5%), þurrkaður sígóría (náttúruleg uppspretta FOS (frúktófásykrur) og inúlíns), MOS (mannanfásykrur), þurrkað spergilkál, þurrkað spínat, þurrkuð trönuber, þurrkuð bláber, glúkósamínhýdróklóríð (150 mg/kg), chondroitin súlfat (150 mg/kg), plöntuþykkni (Rosemarinus sp, Vitis sp, Curcuma sp, Citrus sp, Eugenia sp). 

Næringargildi

Prótein 32,0%  

Fita 22,0%  

Omega 3 fitusýrur 0,9% 

Omega 6 fitusýrur 3,0% 

Steinefni 7,0% 

Trefjar 2,5% 

Raki 9,0% 

Ca (kalsíum) 1,4% 

P (fosfór) 1,0%  

Nýlega skoðað

0
    Karfa
    0
    Karfan þín er tómAftur í verslun