Lýsing
Uppskriftin sameinar tvo alifuglapróteingjafa sem koma úr ferskum kalkúnabringum ásamt þurrkuðum kjúkling og völdum ávöxtum og grænmeti. Þetta er fóður er hugsað út frá öllum lífsstigum, bæði hjá kettlingum og fullorðnum köttum. Ambrosia Fresh Turkey & Chicken uppskrift inniheldur einnig prebiotics og probiotics til að bæta meltingu og ónæmiskerfið, chondroitin og glúkósamín til að vernda liði og Taurine og L-Carnitine til að auka heilaþroska og hjarta- og æðakerfi og vöðvakerfi.
Kettlingar af mismunandi tegundum hafa mismunandi vaxtarhraða á bilinu 10 -12 mánuðir hjá flestum kattategundum og í sumum tilfellum meira en eitt ár hjá stærri kattategundum. «Uppskrift á öllum lífsstigum» inniheldur öll nauðsynleg innihaldsefni fyrir réttan vöxt kettlinga án þess að vera of kaloríu mikið fyrir fullorðna ketti.
Af því að fóðrið inniheldur mikið magn af kjöthráefni, er án korns og gerviefna þá mun þetta fæði henta vel kettinum þínum.
