Lýsing
Day-to-Day er milt rakagefandi sjampó sem inniheldur e-vítamín, haframjöl og jurtaþykkni. Sjampóið er milt og má nota í daglega böðun og hentar vel fyrir dýr með viðkvæma húð. Vel rakagefandi svo hentar vel fyrir dýr með húð.
Feldgerðir: Allar
