Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Hvað mega hundar ekki borða?

Í þessari grein munum við fjalla um nokkrar fæðutegundir sem eru hættulegar eða skaðlegar hundum og af hverju. Það er mikilvægt að vita hvað hundar mega ekki borða til að forðast matareitrun eða önnur heilsuvandamál. Hér eru 16 fæðutegundir sem maður á að halda frá hundum:

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Vínber & Rúsínur

Getur valdið nýnaskaða.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Kirsuber

Kjarnarnir innihalda blásýru, sem er eitað.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Laukar

Laukur, hvítlaukur, graslaukur geta valdið blóðleysi (anemia).

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Rabarbari & Spínat

Geta verið heilsuspillandi, en oftast ekki alvarlega.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Áfengi

Getur valdið uppköstum, niðurgangi, minni hreyfigetu, dregið úr starfsemi miðtaugakerfisins, erfiðleikum með öndun, skjálftum, og jafnvel dauða.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Súkkulaði

Inniheldur theobromine og koffín sem getur verið eitrað hundum.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Avocado

Inniheldur persin, eitur sem getur valdið niðurgangi og uppköstum, og í alvarlegum tilfellum, dauða.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Hnetur

Kjarninn í Möndlum, apríkósum, villtum kirsuberum, perum og japönskum plómum geta fests í hálsi og ristli og inniheldur blásýru. Macadamia hnetur geta valdið síþreytu, uppköstum, miklum líkamshita og skjálfta.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Tómatar

Tómatar geta verið eitraðir hundum. En eitrun á völdum tómata er sjaldgæf.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Xylitol

Gervisætuefni sem finnst í mörgum sykurlausum og „diet“ afurðum, getur valdið insúlínaútskoti og leitt til lifrarbrests.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Kók & Koffín

Getur valdið óró, hraðari öndun, hjartaflökt, vöðvatremmum, og krömpum.

Hvað Mega Hundar Ekki Borða?

Gerjað Deig

Getur stækkað í meltingarveg og valdið sársauka og hugsanlega skurði í maga eða ristli.

Þessi listi er ekki tæmandi og áhrif og alvarleiki getur breyst mikið eftir stærð hunds, magni af fæðu sem er étin, og tegund fæðu. Það er alltaf best að leita til dýralæknis ef þú trúir því að hundur þinn hafi étið eitthvað hættulegt.

fleiri tenglar